Hvalfjarðargöng

Hvalfjarðargöng voru opnuð til umferðar 11. júlí 1998. Þau eru merkileg fyrir margra sakir:

  • Fyrstu neðansjávargöng veraldar í ungu gosbergi.
  • Fyrstu neðansjávargöngin á Íslandi.
  • Fyrsta einkaframkvæmd í íslensku vegakerfi.
  • Fyrsta alþjóðlega fjárfesting sinnar tegundar í samgöngumálum á Norðurlöndum.
  • Fyrsta fjárfesting sinnar tegundar í Evrópu á vegum bandarísks tryggingafélags.
  • Fyrsti lánasamningur á alþjóðlegum fjármálamarkaði með evruákvæði.
  • Fyrsti samningurinn á Íslandi um sambankalán (samið var við Landsbankann um að vera í forystu fyrir því að kalla fleiri lánastofnanir saman til að fjármagna framkvæmdirnar að hluta).
  • Fyrsta fjárfesting íslenskra lífeyrissjóða í einkaframkvæmd og það í skuldabréfum sem hvorki voru með ríkisábyrgð né tryggð með veði í fasteignum.
  • Fyrsta og eina fjárfesting Íslendinga yfirleitt í samgöngumannvirki undir hafsbotninum við landið.
  • Fyrsta framkvæmdin á Íslandi sem samið var um á grundvelli alútboðs og verktakinn bar síðan alla ábyrgð á fjármögnun verksins á framkvæmdatímanum og tæknilega ábyrgð á framkvæmd verksins.

IMG 9130

Flýtileiðir vegna endurgreiðslu

1. Skráðu bankaupplýsingar með Íslykli

2. Prentaðu út skilagrein og sendu til Spalar

Spölur ehf. á og rekur Hvalfjarðargöng.

Skrifstofa Spalar er að
Kirkjubraut 28, 
300 Akranes
sími 431 5900, fax 431 5901. 

Opið mánudaga til fimmtudaga  8-16

og föstudaga 8-15 

Kennitala: 511295-2119

FYRIRMYNDARFYRIRTÆKI

VR Fyrirmyndarfyrirtaeki 2015 VR Fyrirmyndarfyrirtæki 2015 enska Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2014 Spölur - Fyrirmyndarfyrirtaeki VR 2013
Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2012 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2011 Fyrirmyndarfyrirtæki árið 2010 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2009