Athyglisverðar útlitstillögur

Ýmsar hugmyndir voru uppi um það á sínum tíma hvernig munnar Hvalfjarðarganga skyldu líta út. M.a. veltu menn vöngum yfir útfærslu á hvalkjafti sem ekið yrði inn í.

Drátthagur teiknari setti til gamans á blað hugrenningar um hvernig væri hægt að leysa málið þannig að eftir yrði tekið. Einn af yfirmönnum Vegagerðarinnar horfði þögull góða stund á meðfylgjandi teikningar og sagði svo: "Þetta er gott svo langt sem það nær en ég myndi vilja sjá hvernig hönnuðurinn hugsar sér að gangamunninn hinum megin eigi að líta út!"

Spölur ehf. á og rekur Hvalfjarðargöng.

Skrifstofa Spalar er að
Kirkjubraut 28, 
300 Akranes
sími 431 5900, fax 431 5901. 

Skrifstofan (afgreiðsla veglykla) opin:
mánudaga til fimmtudaga  
8-12 og 12:30-16

föstudaga
8-12 og 12:30-15 

Kennitala: 511295-2119

FYRIRMYNDARFYRIRTÆKI

VR Fyrirmyndarfyrirtaeki 2015 VR Fyrirmyndarfyrirtæki 2015 enska Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2014 Spölur - Fyrirmyndarfyrirtaeki VR 2013
Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2012 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2011 Fyrirmyndarfyrirtæki árið 2010 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2009