Umferðarryk í tonnatali er fjarlægt af akbrautum og vegöxlum Hvalfjarðarganga í hreinsunarátaki nýliðna nótt og þá næstu. Nýr og öflugur vélsópur er notaður í göngunum í fyrsta sinn.

Hvalfjarðargöng voru lokuð í um 45 mínútur milli klukkan 4 og 5 síðastliðna nótt. Ranglega var staðið að lokuninni vegna mistaka verktaka. Spölur biður vegfarendur afsökunar á óþægindum sem þetta kann að hafa valdið.

Aðfaranótt föstudags 2. mars verða þvegnar stikur meðfram akbrautum ganganna. Vegfarendur eru hvattir til að aka gætilega. Verkið gæti truflað umferð en göngin verða opin á meðan á hreingerningunni stendur.

Flýtileiðir vegna endurgreiðslu

1. Skráðu bankaupplýsingar með Íslykli

2. Prentaðu út skilagrein og sendu til Spalar

Spölur ehf. á og rekur Hvalfjarðargöng.

Skrifstofa Spalar er að
Kirkjubraut 28, 
300 Akranes
sími 431 5900, fax 431 5901. 

Opið mánudaga til fimmtudaga  8-16

og föstudaga 8-15 

Kennitala: 511295-2119

FYRIRMYNDARFYRIRTÆKI

VR Fyrirmyndarfyrirtaeki 2015 VR Fyrirmyndarfyrirtæki 2015 enska Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2014 Spölur - Fyrirmyndarfyrirtaeki VR 2013
Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2012 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2011 Fyrirmyndarfyrirtæki árið 2010 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2009