Göngin opin ný eftir umferðaróhapp

Tveir bílar skullu saman neðarlega í Hvalfjarðargöngum norðanverðum um hádegisbil í dag (fimmtudaginn 10. maí). Enginn slasaðist en göngin voru lokuð vegna þessa til klukkan 13:45.

Einungis bílstjórarnir voru í bílunum.

Fólksbíl var ekið  niður í göngin að norðan á miðakreininni, sem ætluð er til umferðar í gagnstæða átt. Hann skall beint framan á „rútukálf“ á norðurleið. Bílstjóri fólksbílsins áttaði sig ekki á að hann æki á röngum vegarhelmingi.

Ökutækin skemmdust mikið og úr þeim rann olía sem tíma tók að hreinsa upp og gera göngin nothæf á ný.

 

10.mai web

Flýtileiðir vegna endurgreiðslu

1. Skráðu bankaupplýsingar með Íslykli

2. Prentaðu út skilagrein og sendu til Spalar

Spölur ehf. á og rekur Hvalfjarðargöng.

Skrifstofa Spalar er að
Kirkjubraut 28, 
300 Akranes
sími 431 5900, fax 431 5901. 

Opið mánudaga til fimmtudaga  8-16

og föstudaga 8-15 

Kennitala: 511295-2119

FYRIRMYNDARFYRIRTÆKI

VR Fyrirmyndarfyrirtaeki 2015 VR Fyrirmyndarfyrirtæki 2015 enska Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2014 Spölur - Fyrirmyndarfyrirtaeki VR 2013
Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2012 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2011 Fyrirmyndarfyrirtæki árið 2010 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2009