Þúsundkallinn væri 2.500 krónur ef veggjald fylgdi verðlagi

Meðaltekjur Spalar af hverjum bíl, án virðisaukaskatts, voru í upphafi liðlega 2.000 krónur á verðlagi í desember 2017 en voru 595 krónur 2017, sem reyndar var sama upphæð og á árinu 2016. Veggjaldið hefur rýrnað heilmikið að verðgildi frá því göngin voru opnuð.

Stakt veggjald var þúsund krónur 1998 og er enn þúsund krónur. Ef staka gjaldið hefði hækkað í samræmi við verðlagsbreytingar væri það komið í um 2.500 krónur.

Þetta og fleira áhugavert um starfsemi og rekstur ganganna frá upphafi kom fram á aðalfundi félagsins á Akranesi 23. mars.

AÐALFUNDUR 2018 1 7

Græna línan sýnir meðaltekjur á ferð á verðlagi í desember 2017 en sú gula sýnir meðaltekjur ef þær hefðu fylgt neysluvísitölunni.

AÐALFUNDUR 2018 1 8

AÐALFUNDUR 2018 1 4

AÐALFUNDUR 2018 1 5

Flýtileiðir vegna endurgreiðslu

Spölur ehf. á og rekur Hvalfjarðargöng.

Skrifstofa Spalar er að
Kirkjubraut 28, 
300 Akranes
sími 431 5900, fax 431 5901. 

Skrifstofan (afgreiðsla veglykla) opin:
mánudaga til fimmtudaga  
8-12 og 12:30-16

föstudaga
8-12 og 12:30-15 

Kennitala: 511295-2119

FYRIRMYNDARFYRIRTÆKI

VR Fyrirmyndarfyrirtaeki 2015 VR Fyrirmyndarfyrirtæki 2015 enska Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2014 Spölur - Fyrirmyndarfyrirtaeki VR 2013
Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2012 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2011 Fyrirmyndarfyrirtæki árið 2010 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2009