Umfangsmikil almannavarnaæfing var í Hvalfjarðargöngum í gærkvöld og fram eftir nóttu eftir að þeim var lokað fyrir umferð kl. 22. Að æfingu lokinni hófst árleg vorhreingerning, Göngin verða lokuð líka næstu þrjár nætur vegna viðhaldsvinnu af öllu tagi.

Hvalfjarðargöng verða lokuð fjórar nætur í þesssri viku (17. viku ársins).

Vakin er sérstök athygli á að lokað verður kl. 22 að kvöldi mánudags 24. apríl en á miðnætti næstu þrjú kvöld þar á eftir.

Umferðin í göngunum jókst um tæplega 11% í janúar 2017 frá sama mánuði í fyrra. Þetta er eftirtektarvert því fiskflutningar á þjóðvegunum voru óverulegir vegna sjómannaverkfallsins. Skýringin er því erlendir gestir á ferð um landið!

Flýtileiðir vegna endurgreiðslu

1. Skráðu bankaupplýsingar með Íslykli

2. Prentaðu út skilagrein og sendu til Spalar

Skrifstofu Spalar að Kirkjubraut 28 á Akranesi hefur verið lokað! 

Unnt er að hafa samband í síma 431 5900 og með tölvupósti: spolur@spolur.is 

 

FYRIRMYNDARFYRIRTÆKI

VR Fyrirmyndarfyrirtaeki 2015 VR Fyrirmyndarfyrirtæki 2015 enska Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2014 Spölur - Fyrirmyndarfyrirtaeki VR 2013
Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2012 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2011 Fyrirmyndarfyrirtæki árið 2010 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2009