Mesta umferð í september frá upphafi

Umferðarmetin falla enn og aftur. Aldrei hefur verið meiri umferð í göngunum í septembermánuði en í ár og munar miklu. Meðalumferð á sólarhring var nær 1.100 bílum meiri nú en í september í fyrra!

Það stefnir í að meðalumferð á sólarhring á árinu öllu verði um eða yfir 6.400 ökutæki á sólarhring en var ríflega 5.600 á árinu 2015.

Umferðartölur úr Hvalfjarðargöngum. Fjöldi ökutækja í hverjum mánuði og hlutfallsleg breyting 2016 í samanburði við sama mánuð 2015.

Umferð janúar – september  2015 alls 1.601.847 ökutæki
Umferð janúar – september 2016 alls 1.847.162 ökutæki

Aukning frá fyrra ári 15,3%.

Ár

Jan

Febr

Mars

Apríl Maí Júní
2008

124.188

125.777

155.842

154.619

178.186

204.407

2009

125.822

122.739

134.034

160.586

176.350

213.155

2010 122.161 115.741

144.081

148.703

176.790

207.621

2011

114.938

112.552

122.095

144.528

157.011

202.523

2012

100.044 114.331 128.496 148.247 162.125 202.440

2013

114.396 117.821  143.477  137.278  164.994  206.536

2014

116.401  118.373 131.838  155.899  169.744  215.893 
2015 118.230  113.168

137.849 

152.249

 162.527

225.732 
2016

134.032

134.570 174.005  178.041  207.157  239.635 
% 13,36%   18,91%

26,23% 

16,95% 

27,46% 

6,16% 
Ár

Júlí

Ágúst

Sept

Okt Nóv Des

Alls

Br. frá fyrra ári

2008

238.715

223.700

164.209

143.569 137.682 128.042

2.006.090

2009

248.994

218.850

161.693 143.643 136.842

126.961

1.971.516

2010

245.062

214.962

163.425

154.951 129.609 129.177

1.952.283

2011

244.053

216.102

162.752

143.165 125.468 113.104 1.858.291

2012

231.011 218.929 157.895 142.031  116.080 119.597 1.841.226

2013

237.598  212.136 160.694 147.379  127.039 117.903

1.887.343

2014

238.770   234.572  165.760  142.408  137.263  111.879  1.938.800

2015

 269.806  237.870  184.422  167.730  149.127  128.947  2.048.032

2016

 295.353  268.297  217.155
%  9,47%  12,79%  17,75%          

Flýtileiðir vegna endurgreiðslu

1. Skráðu bankaupplýsingar með Íslykli

2. Prentaðu út skilagrein og sendu til Spalar

Skrifstofu Spalar að Kirkjubraut 28 á Akranesi hefur verið lokað! 

Unnt er að hafa samband í síma 431 5900 og með tölvupósti: spolur@spolur.is 

 

FYRIRMYNDARFYRIRTÆKI

VR Fyrirmyndarfyrirtaeki 2015 VR Fyrirmyndarfyrirtæki 2015 enska Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2014 Spölur - Fyrirmyndarfyrirtaeki VR 2013
Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2012 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2011 Fyrirmyndarfyrirtæki árið 2010 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2009