Lokað í þrjár nætur vegna vorhreingerningar

Hvalfjarðargöng verða lokuð í þrjár nætur núna í páskavikunni vegna árlegs viðhalds og vorhreingerningar.  Þetta á við  aðfaranætur miðvikudags 27. apríl, fimmtudags 28. apríl og föstudags 29. apríl. Umferð verður ekki leyfð frá miðnætti til kl. 6 að morgni.

Flýtileiðir vegna endurgreiðslu

1. Skráðu bankaupplýsingar með Íslykli

2. Prentaðu út skilagrein og sendu til Spalar

Skrifstofu Spalar að Kirkjubraut 28 á Akranesi hefur verið lokað! 

Unnt er að hafa samband í síma 431 5900 og með tölvupósti: spolur@spolur.is 

 

FYRIRMYNDARFYRIRTÆKI

VR Fyrirmyndarfyrirtaeki 2015 VR Fyrirmyndarfyrirtæki 2015 enska Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2014 Spölur - Fyrirmyndarfyrirtaeki VR 2013
Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2012 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2011 Fyrirmyndarfyrirtæki árið 2010 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2009