Lokað í TVÆR nætur í upphafi dymbilviku

Hvalfjarðargöng verða lokuð í tvær nætur í dymbilvikunni vegna viðhalds: aðfaranótt mánudags 18. apríl og aðfaranótt þriðjudags 19. apríl frá miðnætti til kl. 6 að morgni. Göngin hafa verið lokuð á nóttunni í vikum 14 og 15 en betur má ef duga skal. Þess vegna bætist nú við lokun í tvær nætur í viku 16. Vegfarendur sýna því lofsverðan skilning að grípa verði til slíkra ráðstafana svo takist að gera það sem gera þarf undir Hvalfirði.

Flýtileiðir vegna endurgreiðslu

1. Skráðu bankaupplýsingar með Íslykli

2. Prentaðu út skilagrein og sendu til Spalar

Spölur ehf. á og rekur Hvalfjarðargöng.

Skrifstofa Spalar er að
Kirkjubraut 28, 
300 Akranes
sími 431 5900, fax 431 5901. 

Opið mánudaga til fimmtudaga  8-16

og föstudaga 8-15 

Kennitala: 511295-2119

FYRIRMYNDARFYRIRTÆKI

VR Fyrirmyndarfyrirtaeki 2015 VR Fyrirmyndarfyrirtæki 2015 enska Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2014 Spölur - Fyrirmyndarfyrirtaeki VR 2013
Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2012 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2011 Fyrirmyndarfyrirtæki árið 2010 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2009