Um 7.000 færri bílar fóru um göngin í janúar í ár miðað við sama mánuð í fyrra, sem jafngildir samdrætti upp á nær 6%. Varast ber samt að draga víðtækar ályktanir af þessu því válynd veður setja jafnan strik í svona reikning og trúlega birtast einmitt slík áhrif í umferðartölum nýliðins janúar. Svo kann að vera að í tölunum sé einnig fólgin vísbending um að fólk dragi úr akstri vegna síhækkandi eldsneytisverðs.
Þetta yfirlit miðast við rekstrarár Spalar, þ.e. frá byrjun október til loka september ár hvert.
Umferð |
Okt |
Nóv |
Des |
Jan |
Febr |
Mars |
2007/2008 |
160.072 |
146.624 |
130.650 |
124.188 |
125.777 |
155.842 |
2008/2009 |
143.569 |
137.682 |
128.042 |
125.822 |
122.739 |
134.034 |
2009/2010 | 143.643 | 136.842 | 126.961 | 122.161 | 115.741 | 144.081 |
2010/2911 |
155.347 |
129.607 |
128.520 |
115.023 |
|
|
Breyting* | +8,14% | -5,29% | +1,23% |
-5,84% |
*Þ.e. breyting frá sömu mánuðum rekstrarárið 2009/2010
Umferð |
Apríl |
Maí |
Júní |
Júlí |
Ágúst |
Sept |
Alls |
2007/2008 |
154.619 |
178.186 |
204.407 |
238.715 | 223.700 | 164.209 | 2.006.090 |
2008/2009 |
160.586 |
176.350 |
213.155 |
248.994 | 218.850 | 161.693 | 1.971.516 |
2009/2010 | 148.678 | 176.254 | 207.245 | 250.747 | 221.447 | ||
|
|
|
|
||||
Breyting* |
*Þ.e. breyting frá sömu mánuðum rekstrarárið 2009/2010