Hátt í 3% samdráttur í júní

Umferð í Hvalfjarðargöngum dróst saman um 2,8% í júnímánuði, miðað við sama tíma í fyrra. Alls fóru 213.000 bílar um göngin í júní í fyrra en 207.000 í ár.

Vegagerðin greinir frá því að samdrátturinn sé mun meiri á 16 völdum talningarstöðum víðs vegar um land eða um nær 9% í júní 2010 miðað við júní í fyrra. Samdráttur umferðar á fyrri hluta ársins er sá mesti sem Vegagerðin hefur séð frá því byrjað var að taka saman slíkar upplýsingar og tölurnar af Suðurlandi sýna svo mikla sveiflu að jaðrar við hrun. Skýringin á því kann að vera Eyjafjallajökull og framferði hans fyrr á árinu.

Þetta yfirlit miðast við rekstrarár Spalar, þ.e. frá byrjun október til loka september ár hvert.

Umferð

Okt

Nóv

Des

Jan

Febr

Mars

2007/2008

160.072

146.624

130.650

124.188

125.777

155.842

2008/2009

143.569

137.682

128.042

125.822

122.739

134.034

2009/2010 143.643 136.842 126.961 122.161 115.741 144.081

Breyting*

+0,05%

-0,61%

-0,84%

-2,91%

-5,70%

+7,50%

*Þ.e. breyting frá sömu mánuðum rekstrarárið 2008/2009

Umferð

Apríl

Maí

Júní

Júlí

Ágúst

Sept

Alls

2007/2008

154.619

178.186

204.407

238.715 223.700 164.209 2.006.090

2008/2009

160.586

176.350

213.155

248.994 218.850 161.693 1.971.516
2009/2010 148.678 176.254 207.245        

Breyting*

-7,42%

-0,05%

-2,77%

     

Flýtileiðir vegna endurgreiðslu

1. Skráðu bankaupplýsingar með Íslykli

2. Prentaðu út skilagrein og sendu til Spalar

Skrifstofa Spalar á Akranesi verður enn um sinn opin á virkum dögum frá kl. 9 til 15. Lokað í hádeginu.

Símanúmerið er 431 5900, tölvupóstfangið spolur@spolur.is

 

FYRIRMYNDARFYRIRTÆKI

VR Fyrirmyndarfyrirtaeki 2015 VR Fyrirmyndarfyrirtæki 2015 enska Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2014 Spölur - Fyrirmyndarfyrirtaeki VR 2013
Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2012 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2011 Fyrirmyndarfyrirtæki árið 2010 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2009