Ný gjaldskrá frá og með 1. febrúar 2010

Gjald fyrir staka ferð hækkar úr 800 í 900 krónur frá og með 1. febrúar 2010, þegar ný gjaldskrá Hvalfjarðarganga tekur gildi. Hver ferð áskrifanda að 100 ferðum fer úr 230 í 259 krónur.

Nýja gjaldskráin er birt í heild sinni hér á heimasíðunni og neðst í skjalinu, þar sem hún er birt, er tengill á gjaldskrárbækling sem gefinn var út í tilefni breytingarinnar.

Flýtileiðir vegna endurgreiðslu

1. Skráðu bankaupplýsingar með Íslykli

2. Prentaðu út skilagrein og sendu til Spalar

Skrifstofu Spalar að Kirkjubraut 28 á Akranesi hefur verið lokað! 

Unnt er að hafa samband í síma 431 5900 og með tölvupósti: spolur@spolur.is 

 

FYRIRMYNDARFYRIRTÆKI

VR Fyrirmyndarfyrirtaeki 2015 VR Fyrirmyndarfyrirtæki 2015 enska Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2014 Spölur - Fyrirmyndarfyrirtaeki VR 2013
Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2012 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2011 Fyrirmyndarfyrirtæki árið 2010 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2009