Alþingi Íslendinga samþykkti með 43 samhljóða atkvæðum 24. febrúar 1995 skuldbindingu um að að samgönguráðherra fyrir hönd ríkisins um „hefja ekki innheimtu vegtolla á vegum í nágrenni ganganna sem hafa myndu neikvæð áhrif á umferð um þau.“ Ástæðulaust er að halda ekki þessari staðreynd til haga í umræðu sem á sér stað nú um stundir um veggjöld í samgöngukerfinu.