Ný hraðamyndavél tekin í notkun

Nýrri hraðamyndavél hefur verið bætt við í Hvalfjarðargöngum. Sú er í brekkunni norðan megin og mælir í báðar áttir. Brögð eru að því að ökumenn að sunnan gefi vel duglega í þegar brekkan nálgast og láti gamminn geysa upp úr göngunum á norðurleið. Þetta háttalag ætti nú að heyra fortíðinni til - nema ökumenn telji ekki eftir sér að borga hraðasekt í ríkissjóð!

Eftir breytinguna eru sex staðir í göngunum sem ökumenn geta búist við að fá á sig geisla sívakandi myndavélakerfis lögreglunnar. Þessum ráðstöfunum er auðvitað ætlað að halda umferðarhraðanum niðri og stuðla þar með að sem allra mestu öryggi vegfarenda.

Flýtileiðir vegna endurgreiðslu

1. Skráðu bankaupplýsingar með Íslykli

2. Prentaðu út skilagrein og sendu til Spalar

Spölur ehf. á og rekur Hvalfjarðargöng.

Skrifstofa Spalar er að
Kirkjubraut 28, 
300 Akranes
sími 431 5900, fax 431 5901. 

Opið mánudaga til fimmtudaga  8-16

og föstudaga 8-15 

Kennitala: 511295-2119

FYRIRMYNDARFYRIRTÆKI

VR Fyrirmyndarfyrirtaeki 2015 VR Fyrirmyndarfyrirtæki 2015 enska Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2014 Spölur - Fyrirmyndarfyrirtaeki VR 2013
Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2012 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2011 Fyrirmyndarfyrirtæki árið 2010 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2009