Nýir skilmálar áskrifenda

Nýir áskriftarskilmálar gilda hjá Speli frá og með 1. október 2009. Skilagjald fyrir veglykil er nú 3.000 krónur og verður innheimt fyrir alla veglykla óháð því hve marga slíka sami áskrifandi notar.

Í nýjum áskriftarskilmálum er skýrar kveðið á um ábyrgð áskrifanda gagnvart meðferð notkun og skilum veglykla en í fyrri skilmálum.

Flýtileiðir vegna endurgreiðslu

1. Skráðu bankaupplýsingar með Íslykli

2. Prentaðu út skilagrein og sendu til Spalar

Spölur ehf. á og rekur Hvalfjarðargöng.

Skrifstofa Spalar er að
Kirkjubraut 28, 
300 Akranes
sími 431 5900, fax 431 5901. 

Opið mánudaga til fimmtudaga  8-16

og föstudaga 8-15 

Kennitala: 511295-2119

FYRIRMYNDARFYRIRTÆKI

VR Fyrirmyndarfyrirtaeki 2015 VR Fyrirmyndarfyrirtæki 2015 enska Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2014 Spölur - Fyrirmyndarfyrirtaeki VR 2013
Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2012 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2011 Fyrirmyndarfyrirtæki árið 2010 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2009