Meiri umferð í apríl, heldur minni í maí

Umferðin í Hvalfjarðargöngum er í heildina minni það sem af er rekstrarári Spalar en á sama tíma í fyrra en sveiflurnar eru umtalsverðar á köflum frá mánuði til mánaðar. Þannig var samdrátturinn 14% í mars miðað við sama mánuð 2008 en í apríl var aukningin hins vegar hátt í 4%. Í maí var örlítill samdráttur, upp á 1,45%.

Rekstrarár Spalar eru frá októberbyrjun til septemberloka. Hér fyrir  neðan eru tölurnar um fjölda ökutækja í hverjum mánuði yfirstandandi rekstrarárs og fyrra rekstrarárs og svo hlutfallslega breytingu frá fyrra ári. 

Umferð   Okt  Nóv  Des  Jan Febr  Mars   Apríl  Maí
 2007/2008  160.072  146.624  130.650  124.188  125.777  155.842  154.619  178.186
 2008/2009  143.563  137.634  127.985  125.797  122.668  134.024  160.537  175.599
 Breyting -10,31%  -6,13%  -2,04%  1,30%   -2,47% -14,00%  3,83%  -1,45% 

Flýtileiðir vegna endurgreiðslu

1. Skráðu bankaupplýsingar með Íslykli

2. Prentaðu út skilagrein og sendu til Spalar

Skrifstofu Spalar að Kirkjubraut 28 á Akranesi hefur verið lokað! 

Unnt er að hafa samband í síma 431 5900 og með tölvupósti: spolur@spolur.is 

 

FYRIRMYNDARFYRIRTÆKI

VR Fyrirmyndarfyrirtaeki 2015 VR Fyrirmyndarfyrirtæki 2015 enska Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2014 Spölur - Fyrirmyndarfyrirtaeki VR 2013
Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2012 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2011 Fyrirmyndarfyrirtæki árið 2010 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2009