Göngin lokuð næstu nætur

Sett verða upp 70 ljós í suðurhluta ganganna í þessum áfanga og gert er síðan ráð fyrir að 70 ljós til viðbótar verði sett upp að vori þegar menn ganga til árlegra vorhreingernina í göngunum. Um leið og ,,vorljósin" komast á sinn stað lýkur þessu verkefni sem hófst með fjölgun ljósa yfir akbrautum í brekkunni nyrst í göngunum. Þá birti verulega á þeim kafla og vorið 2009 verður bjartara yfir í endilöngum göngunum, vegfarendum til ánægju og enn meira öryggis í umferðinni.

Flýtileiðir vegna endurgreiðslu

1. Skráðu bankaupplýsingar með Íslykli

2. Prentaðu út skilagrein og sendu til Spalar

Spölur ehf. á og rekur Hvalfjarðargöng.

Skrifstofa Spalar er að
Kirkjubraut 28, 
300 Akranes
sími 431 5900, fax 431 5901. 

Opið mánudaga til fimmtudaga  8-16

og föstudaga 8-15 

Kennitala: 511295-2119

FYRIRMYNDARFYRIRTÆKI

VR Fyrirmyndarfyrirtaeki 2015 VR Fyrirmyndarfyrirtæki 2015 enska Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2014 Spölur - Fyrirmyndarfyrirtaeki VR 2013
Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2012 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2011 Fyrirmyndarfyrirtæki árið 2010 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2009