Ársumferðin álíka mikil og í fyrra

Rekstarár Spalar er frá byrjun október til loka september ár hvert og því er nýlokið rekstrarárinu sem hófst 1. október 2007. Umferðin í göngunum jókst verulega á rekstrarárinu október 2006 til september 2007 og aukning var áfram framan af nýliðnu rekstrarári. Í apríl 2008 urðu hins vegar snögg og greinileg umskipti þegar umferðin minnkaði um 7,3% miðað við sama mánuð 2007. Eftir það hefur verið samdráttur í öllum mánuðum á síðari hluta rekstrarársins, misjafnlega mikill þó.

Þegar rekstrarárið er gert upp í heildina kemur í ljós að um göngin fóru alls 1.994.700 bílar en 1.996.500 bílar á rekstrarárinu þar á undan, þ.e.a.s. 0,09% samdráttur.

  • Nettótekjur félagsins drógust saman um 7% á nýliðnu rekstrarári miðað við rekstrarárið þar á undan.
  • Áskriftarsamningum hefur fjölgað talsvert. Þeir eru nú um 14.700 talsins og í notkun eru 36.300 veglyklar í bílum land

Flýtileiðir vegna endurgreiðslu

1. Skráðu bankaupplýsingar með Íslykli

2. Prentaðu út skilagrein og sendu til Spalar

Skrifstofa Spalar á Akranesi verður enn um sinn opin á virkum dögum frá kl. 9 til 15. Lokað í hádeginu.

Símanúmerið er 431 5900, tölvupóstfangið spolur@spolur.is

 

FYRIRMYNDARFYRIRTÆKI

VR Fyrirmyndarfyrirtaeki 2015 VR Fyrirmyndarfyrirtæki 2015 enska Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2014 Spölur - Fyrirmyndarfyrirtaeki VR 2013
Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2012 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2011 Fyrirmyndarfyrirtæki árið 2010 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2009