Þétt berg í þriðju holunni

spolur_thett_260208Starfsmenn fyrirtækisins Alvars ehf. og sænsks undirverktaka þess, Drillcon AB, luku í dag við þriðju kjarnaborholuna upp úr Hvalfjarðargöngum. Þeir hefjast handa við fjórðu holuna viku af mars og bora fram undir páska.

Þriðja holan var boruð skáhallt til suðurs með 30º halla upp úr fyrsta útskoti norðan við dýpsta hluta ganganna. Borinn fór upp út klapparbotninum eftir 89 metra og hafði þá verið allan tímann í mjög þéttu og góðu bergi. Þykkt klappar ofan við göngin á þessum stað er um 48 metrar, sem er í samræmi við niðurstöður bylgjubrotsmælingar af sjó í aðdraganda hönnunar núverandi ganga.

spolur_thett_2-260208Áformað er að bora fleiri rannsóknarholur upp úr göngunum fyrir páska Bormennirnir taka sér nú frí en mæta á ný til starfa þegar vika er liðin af marsmánuði.

Flýtileiðir vegna endurgreiðslu

1. Skráðu bankaupplýsingar með Íslykli

2. Prentaðu út skilagrein og sendu til Spalar

Spölur ehf. á og rekur Hvalfjarðargöng.

Skrifstofa Spalar er að
Kirkjubraut 28, 
300 Akranes
sími 431 5900, fax 431 5901. 

Opið mánudaga til fimmtudaga  8-16

og föstudaga 8-15 

Kennitala: 511295-2119

FYRIRMYNDARFYRIRTÆKI

VR Fyrirmyndarfyrirtaeki 2015 VR Fyrirmyndarfyrirtæki 2015 enska Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2014 Spölur - Fyrirmyndarfyrirtaeki VR 2013
Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2012 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2011 Fyrirmyndarfyrirtæki árið 2010 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2009