Stóraukin lýsing í norðurhlutanum

Hvalfjarðargöng eru nú opin allan sólarhringinn á nýjan leik að lokinni árlegri „vorhreingerningu“. Næturlokun í fyrri viku og framan af þessari viku var meðal annars notuð til að stórauka lýsingu í norðurhluta ganganna.

Loftljósum hefur verið fjölgað stórlega frá norðurmunna og niður í botn ganganna, spottakorn suður fyrir Guðlaug, þróna sem tekur við lekavatni inn í göngin. Breytingin er mikil og greinileg vegfarendum. Aukin lýsing er í senn til þæginda og í þágu aukins umferðaröryggis.

Flýtileiðir vegna endurgreiðslu

1. Skráðu bankaupplýsingar með Íslykli

2. Prentaðu út skilagrein og sendu til Spalar

Skrifstofa Spalar á Akranesi verður enn um sinn opin á virkum dögum frá kl. 9 til 15. Lokað í hádeginu.

Símanúmerið er 431 5900, tölvupóstfangið spolur@spolur.is

 

FYRIRMYNDARFYRIRTÆKI

VR Fyrirmyndarfyrirtaeki 2015 VR Fyrirmyndarfyrirtæki 2015 enska Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2014 Spölur - Fyrirmyndarfyrirtaeki VR 2013
Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2012 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2011 Fyrirmyndarfyrirtæki árið 2010 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2009