Einn hirtur á 118 km hraða

Lögreglan mældi bíl á 118 km hraða í Hvalfjarðargöngum fyrr í þessari viku. Ökumaðurinn verður að öllum líkindum rukkaður um 60.000 krónur í sekt og fær að auki 3 refsipunkta í ökuferilsskrá sína. Sem betur fer heyrir slíkur brjálæðisakstur til undantekninga undir Hvalfirði en einn bjáni undir stýri er einum bjána of mikið, hvar og hvenær sem er.

Umferð var vöktuð með myndavél frá 25. til 28. ágúst og mældur hraði alls 3.015 bíla á leið suður Hvalfjarðargöng.

Þarna er 70 km hámarkshraði. Af þeim reyndust 56 ökumenn vera brotlegir eða 1,9%. Fimm óku á 90 km hraða eða meira og einn var sem sagt hirtur á 118 km hraða. Hámarkshraði í Hvalfjarðargöngum er 70 km.

Flýtileiðir vegna endurgreiðslu

1. Skráðu bankaupplýsingar með Íslykli

2. Prentaðu út skilagrein og sendu til Spalar

Spölur ehf. á og rekur Hvalfjarðargöng.

Skrifstofa Spalar er að
Kirkjubraut 28, 
300 Akranes
sími 431 5900, fax 431 5901. 

Opið mánudaga til fimmtudaga  8-16

og föstudaga 8-15 

Kennitala: 511295-2119

FYRIRMYNDARFYRIRTÆKI

VR Fyrirmyndarfyrirtaeki 2015 VR Fyrirmyndarfyrirtæki 2015 enska Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2014 Spölur - Fyrirmyndarfyrirtaeki VR 2013
Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2012 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2011 Fyrirmyndarfyrirtæki árið 2010 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2009