Um tekjur og umferð af gefnu tilefni

Viðskiptavinir Spalar eru vissulega umtalsvert fleiri hlutfallslega á Akranesi og  Vesturlandi en annars staðar á landinu, sem tæplega kemur neinum á óvart. Hlutfall viðskiptavina, sem notfæra sér áskriftar- og afsláttarkjör Spalar, er hins vegar verulega hærra á Akranesi og á Vesturlandi en annars staðar. Þar af leiðandi er hlutur þeirra í tekjumyndun Spalar minni en margur ætlar þegar horft er á umferðina eina. Til fróðleiks má upplýsa að skipting tekna Spalar er áætluð í grófum dráttum sem hér segir:

  • Einstaklingar og fyrirtæki á Akranesi greiða veggjöld sem svara til liðlega 1/6 hluta af tekjum félagsins.
  • Einstaklingar og fyrirtæki á Vesturlandi öllu greiða sem svarar til um þriðjungs tekna félagsins.
  • Um helmingur af tekjum félagsins á rætur að rekja til einstaklinga og fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu og Reykjanesi.
  • Viðskiptavinir í öðrum landshlutum og erlendir ferðamenn greiða veggjöld sem svara til um 1/6 hluta tekna félagsins.

Flýtileiðir vegna endurgreiðslu

1. Skráðu bankaupplýsingar með Íslykli

2. Prentaðu út skilagrein og sendu til Spalar

Skrifstofa Spalar á Akranesi verður enn um sinn opin á virkum dögum frá kl. 9 til 15. Lokað í hádeginu.

Símanúmerið er 431 5900, tölvupóstfangið spolur@spolur.is

 

FYRIRMYNDARFYRIRTÆKI

VR Fyrirmyndarfyrirtaeki 2015 VR Fyrirmyndarfyrirtæki 2015 enska Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2014 Spölur - Fyrirmyndarfyrirtaeki VR 2013
Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2012 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2011 Fyrirmyndarfyrirtæki árið 2010 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2009