265 hraðakstursbrot á tveimur sólarhringum

Lögregla stóð alls 265 ökumenn að hraðakstri í Hvalfjarðargöngum frá miðjum degi 28. febrúar til sama tíma 2. mars síðastliðinn. Mældir voru alls 4.629 bílar á suðurleið á tímabilinu og af þeim reyndust hvorki fleiri né færri en 5,7% vera á ólöglegum hraða!

Af þeim brotlegu voru alls fimmtán bílar á yfir 90 km hraða og ökumenn þeirra mega búast við sekt upp á 30-40 þúsund krónur. Einn fór yfir hundraðið og verður rukkaður um 50 þúsund króna sekt en sá sem hraðast fór mældist á 114 km hraða og má búast við að fá 60 þúsund króna sekt.

Flýtileiðir vegna endurgreiðslu

1. Skráðu bankaupplýsingar með Íslykli

2. Prentaðu út skilagrein og sendu til Spalar

Skrifstofa Spalar á Akranesi verður enn um sinn opin á virkum dögum frá kl. 9 til 15. Lokað í hádeginu.

Símanúmerið er 431 5900, tölvupóstfangið spolur@spolur.is

 

FYRIRMYNDARFYRIRTÆKI

VR Fyrirmyndarfyrirtaeki 2015 VR Fyrirmyndarfyrirtæki 2015 enska Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2014 Spölur - Fyrirmyndarfyrirtaeki VR 2013
Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2012 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2011 Fyrirmyndarfyrirtæki árið 2010 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2009