Byrjað að setja upp leysimælana

Gert er ráð fyrir að mælitæknin verði tekin í gagnið í maímánuði, um leið og ný gjaldskrá tekur gildi fyrir Hvalfjarðargöng. Helstu nýmæli gjaldskrárinnar verða nýr gjaldflokkur fyrir 6-8 metra bíla og veggjald lækkar þá að sjálfsögðu verulega hjá þeim sem færast niður um gjaldflokk.

Flýtileiðir vegna endurgreiðslu

1. Skráðu bankaupplýsingar með Íslykli

2. Prentaðu út skilagrein og sendu til Spalar

Skrifstofa Spalar á Akranesi verður enn um sinn opin á virkum dögum frá kl. 9 til 15. Lokað í hádeginu.

Símanúmerið er 431 5900, tölvupóstfangið spolur@spolur.is

 

FYRIRMYNDARFYRIRTÆKI

VR Fyrirmyndarfyrirtaeki 2015 VR Fyrirmyndarfyrirtæki 2015 enska Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2014 Spölur - Fyrirmyndarfyrirtaeki VR 2013
Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2012 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2011 Fyrirmyndarfyrirtæki árið 2010 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2009