Nýja gjaldskráin tók gildi í dag

Veggjald fyrir svokallaða pallbíla, sendibíla og fleiri ökutæki, sem lenda í þessum nýja flokki, lækkar um nær helming við breytinguna. Sem dæmi má taka að gjald fyrir staka ferð ökutækis í II. flokki verður 1.500 krónur en er nú 2.800 krónur og gjald fyrir hverja áskriftarferð verður 1.000 krónur í stað tæplega 1.900 króna nú. 

 

Áskrift + afsláttur,
gjaldskrá 7. maí 2007

Hver ferð
kostar kr.


I. gjaldflokkur
- ökutæki styttri en 6 metrar

Stök ferð

 

900

10 ferðir-afsláttarkort

5.400

540

40 ferðir-áskrift

14.400

360

100 ferðir-áskrift

24.000

240


Fyrir ökutæki í I. gjaldflokki eru greiddar 100 krónur til viðbótar fyrir hverja ferð með eftirvagn ef heildarlengd er innan við 8 metrar en 300 krónur til viðbótar fyrir hverja ferð ef heildarlengd er yfir 8 metrar.

Spölur innheimtir veggjald fyrir staka ferð með 2.800 króna álagi, alls 3.700 krónur, hjá þeim sem aka um gjaldhlið Hvalfjarðarganga án þess að greiða veggjald.


II. gjaldflokkur
- ökutæki 6-8 metrar

Stök ferð

 

1.500

40 ferðir-áskrift

40.000

1.000 

Ökutæki í II. gjaldflokki, með eftirvagn, færast upp í III. gjaldflokk ef heildarlengd er yfir 8 metrar en færast upp í IV. gjaldflokk ef heildarlengd er yfir 12 metrar. 

Spölur innheimtir veggjald fyrir staka ferð með 2.800 króna álagi, alls 4.300 krónur, hjá þeim sem aka um gjaldhlið Hvalfjarðarganga án þess að greiða veggjald.


III. gjaldflokkur
- ökutæki 8-12 metrar

Stök ferð

 

2.600

40 ferðir-áskrift

69.320

1.733

Ökutæki í III. gjaldflokki, með eftirvagn, færast upp í IV. gjaldflokk ef heildarlengd er yfir 12 metrar. 

Spölur innheimtir veggjald fyrir staka ferð með 2.800 króna álagi, alls 5.400 krónur, hjá þeim sem aka um gjaldhlið Hvalfjarðarganga án þess að greiða veggjald.

 

IV. gjaldflokkur
- ökutæki lengri en 12 metrar

Stök ferð

 

3.600

40 ferðir-áskrift

95.120

2.378


Spölur innheimtir veggjald fyrir staka ferð með 2.800 króna álagi, alls 6.400 krónur, hjá þeim sem aka um gjaldhlið Hvalfjarðarganga án þess að greiða veggjald.

 

 


V. gjaldflokkur

Mótorhjól

 

200

Spölur innheimtir veggjald fyrir staka ferð með 2.800 króna álagi, alls 3.000 krónur, hjá þeim sem aka um gjaldhlið Hvalfjarðarganga án þess að greiða veggjald.

Flýtileiðir vegna endurgreiðslu

1. Skráðu bankaupplýsingar með Íslykli

2. Prentaðu út skilagrein og sendu til Spalar

Skrifstofa Spalar á Akranesi verður enn um sinn opin á virkum dögum frá kl. 9 til 15. Lokað í hádeginu.

Símanúmerið er 431 5900, tölvupóstfangið spolur@spolur.is

 

FYRIRMYNDARFYRIRTÆKI

VR Fyrirmyndarfyrirtaeki 2015 VR Fyrirmyndarfyrirtæki 2015 enska Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2014 Spölur - Fyrirmyndarfyrirtaeki VR 2013
Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2012 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2011 Fyrirmyndarfyrirtæki árið 2010 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2009