Umferð jókst um 18% í maí

Alls fóru um 1.140.000 bílar um göngin fyrstu átta mánuði rekstrarárs Spalar, þ.e. frá og með október 2006 til og með maí 2007. Það er 9,8% aukning miðað við sama tímabil á fyrra rekstrarári.

Umferð hefur aukist sjö mánuði mánuði af átta það sem af er rekstrarárinu. Einungis í nóvember var örlitið minni umferð en í sama mánuði 2006 og skýringar á því er helst að leita í slæmu tíðarfari.

Flýtileiðir vegna endurgreiðslu

1. Skráðu bankaupplýsingar með Íslykli

2. Prentaðu út skilagrein og sendu til Spalar

Skrifstofu Spalar að Kirkjubraut 28 á Akranesi hefur verið lokað! 

Unnt er að hafa samband í síma 431 5900 og með tölvupósti: spolur@spolur.is 

 

FYRIRMYNDARFYRIRTÆKI

VR Fyrirmyndarfyrirtaeki 2015 VR Fyrirmyndarfyrirtæki 2015 enska Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2014 Spölur - Fyrirmyndarfyrirtaeki VR 2013
Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2012 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2011 Fyrirmyndarfyrirtæki árið 2010 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2009