Næturlokanir vegna vorhreingerningar

Hvalfjarðargöng verða lokuð í þrjár nætur í næstu viku (18. viku) vegna árlegra vorverka og viðhalds. Lokað verður í öllum tilvikum frá miðnætti til klukkan sex að morgni.

Aðfararnótt þriðjudags 27. apríl
Aðfararnótt miðvikudags 28. apríl
Aðfararnótt fimmtudags 29. apríl

Starfsmenn Spalar þrífa göngin á meðan þau eru lokuð og sinna viðhaldi af ýmsu tagi.

 

Flýtileiðir vegna endurgreiðslu

1. Skráðu bankaupplýsingar með Íslykli

2. Prentaðu út skilagrein og sendu til Spalar

Skrifstofu Spalar að Kirkjubraut 28 á Akranesi hefur verið lokað! 

Unnt er að hafa samband í síma 431 5900 og með tölvupósti: spolur@spolur.is 

 

FYRIRMYNDARFYRIRTÆKI

VR Fyrirmyndarfyrirtaeki 2015 VR Fyrirmyndarfyrirtæki 2015 enska Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2014 Spölur - Fyrirmyndarfyrirtaeki VR 2013
Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2012 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2011 Fyrirmyndarfyrirtæki árið 2010 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2009