Næturlokanir vegna vorhreingerningar

Hvalfjarðargöng verða lokuð í þrjár nætur í næstu viku (18. viku) vegna árlegra vorverka og viðhalds. Lokað verður í öllum tilvikum frá miðnætti til klukkan sex að morgni.

Aðfararnótt þriðjudags 27. apríl
Aðfararnótt miðvikudags 28. apríl
Aðfararnótt fimmtudags 29. apríl

Starfsmenn Spalar þrífa göngin á meðan þau eru lokuð og sinna viðhaldi af ýmsu tagi.

 

Flýtileiðir vegna endurgreiðslu

1. Skráðu bankaupplýsingar með Íslykli

2. Prentaðu út skilagrein og sendu til Spalar

Skrifstofa Spalar á Akranesi verður enn um sinn opin á virkum dögum frá kl. 9 til 15. Lokað í hádeginu.

Símanúmerið er 431 5900, tölvupóstfangið spolur@spolur.is

 

FYRIRMYNDARFYRIRTÆKI

VR Fyrirmyndarfyrirtaeki 2015 VR Fyrirmyndarfyrirtæki 2015 enska Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2014 Spölur - Fyrirmyndarfyrirtaeki VR 2013
Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2012 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2011 Fyrirmyndarfyrirtæki árið 2010 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2009