5,8 milljónir bíla á fyrstu fimm árunum

Alls fóru rúmlega 1,3 milljónir bíla um Hvalfjarðargöng á liðnu rekstrarári, 1. október 2002-30. september 2003, sem er aukning um 3,6% frá fyrra ári.

Fyrstu fimm árin sem göngin voru opin, frá júlí 1998 til júlí 2003, fóru um þau 5,8 milljón bílar eða tæplega 3.200 bílar á sólarhring.

Mesta umferðin um göngin er jafnan á föstudögum um verslunarmannahelgar og svo var einnig á liðnu rekstrarári, þ.e. ferðir sem greitt var fyrir. Þá var umferðin 7.948 bílar en á afmælisdaginn, 11. júlí 2003, fóru hins 11.827 bílar ókeypis um göngin í boði Spalar, sem er umferðarmet frá því þau voru opnuð.

Frá vinstri: Matthea Sturlaugsdóttir, fulltrúi í Sementsverksmiðjunni og ritari aðalfundar Spalar og eiginmaður hennar, Benedikt Jónmundsson, Halla Gunnlaugsdóttir og eiginmaður hennar, Guðlaugur Hjörleifsson, fyrrverandi verkefnisstjóri Spalar á framkvæmdatíma Hvalfjarðarganga.
Frá vinstri: Gunnar Gunnarsson, stjórnarmaður Spalar, Ólafur Þór Jóhannsson, endurskoðandi Spalar, Gunnar Sigurðsson, endurskoðandi Spalar, Stefán Ólafsson, prófessor og fráfarandi stjórnarmaður Spalar og Helgi Þorsteinsson, stjórnarmaður Spalar.Frá vinstri: Gunnar Gunnarsson, stjórnarmaður Spalar, Ólafur Þór Jóhannsson, endurskoðandi Spalar, Gunnar Sigurðsson, endurskoðandi Spalar, Stefán Ólafsson, prófessor og fráfarandi stjórnarmaður Spalar og Helgi Þorsteinsson, stjórnarmaður Spalar.

Flýtileiðir vegna endurgreiðslu

1. Skráðu bankaupplýsingar með Íslykli

2. Prentaðu út skilagrein og sendu til Spalar

Skrifstofa Spalar á Akranesi verður enn um sinn opin á virkum dögum frá kl. 9 til 15. Lokað í hádeginu.

Símanúmerið er 431 5900, tölvupóstfangið spolur@spolur.is

 

FYRIRMYNDARFYRIRTÆKI

VR Fyrirmyndarfyrirtaeki 2015 VR Fyrirmyndarfyrirtæki 2015 enska Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2014 Spölur - Fyrirmyndarfyrirtaeki VR 2013
Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2012 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2011 Fyrirmyndarfyrirtæki árið 2010 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2009