Ingimundur Birnir kjörinn í stjórina

Ingimundur Birnir, verkfræðingur var kjörinn í stjórn Spalar ehf. á aðalfundinum og kemur í stað Stefáns Ólafssonar, prófessors, sem fulltrúi Íslenska járnblendifélagsins hf., eins af stærstu hluthöfum í Speli.

Aðrir stjórnarmenn voru endurkjörnir:
Gísli Gíslason, bæjarstjóri á Akranesi, formaður.
Gunnar Gunnarsson, aðstoðarvegamálastjóri.
Gylfi Þórðarson, framkvæmdastjóri Sementsverksmiðjunnar.
Helgi Þorsteinsson, sveitarstjórnarmaður í Skilmannahreppi.
Varamaður stjórnar: Páll S. Brynjarsson, bæjarstjóri í Borgarbyggð.
Hlutafélagið Spölur var stofnað 25. janúar 1991. Hlutafé er samtals 86 milljónir króna og hluthafar voru alls 44 í lok rekstarársins 2002-2003. Þeir sem áttu stærri eignarhluta en 10%:

  • Grundartangahöfn: 23,5%
  • Sementsverksmiðjan hf.: 17,6%
  • Íslenska járnblendifélagið hf.: 14,7%
  • Skilmannahreppur: 11,6%
  • Vegagerð ríkisins: 11,6%


Nýkjörin stjórn Spalar og framkvæmdastjórinn. Frá vinstri: Stefán Reynir Kristinsson, framkvæmdastjóri, Ingimundur Birnir, Gísli Gíslason, Gunnar Gunnarsson, Helgi Þorsteinsson og Gylfi Þórðarson.

Fráfarandi stjórn Spalar. Frá vinstri: Gylfi Þórðarson, Gunnar Gunnarsson, Gísli Gíslason, Stefán Reynir Kristinsson, framkvæmdastjóri, Stefán Ólafsson og Helgi Þorsteinsson.Fráfarandi stjórn Spalar. Frá vinstri: Gylfi Þórðarson, Gunnar Gunnarsson, Gísli Gíslason, Stefán Reynir Kristinsson, framkvæmdastjóri, Stefán Ólafsson og Helgi Þorsteinsson.

Flýtileiðir vegna endurgreiðslu

1. Skráðu bankaupplýsingar með Íslykli

2. Prentaðu út skilagrein og sendu til Spalar

Skrifstofa Spalar á Akranesi verður enn um sinn opin á virkum dögum frá kl. 9 til 15. Lokað í hádeginu.

Símanúmerið er 431 5900, tölvupóstfangið spolur@spolur.is

 

FYRIRMYNDARFYRIRTÆKI

VR Fyrirmyndarfyrirtaeki 2015 VR Fyrirmyndarfyrirtæki 2015 enska Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2014 Spölur - Fyrirmyndarfyrirtaeki VR 2013
Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2012 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2011 Fyrirmyndarfyrirtæki árið 2010 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2009