Göngin lækka gjaldskrá Sorpu

Stjórn Sorpu ætlar að lækka mótttökugjöld fyrir timbur um 12% frá og með 1. júlí 1998 m.a. vegna Hvalfjarðarganga. Það er yfirlýst stefna Sorpu að láta viðskiptavini sína njóta betri rekstrarafkomu og stuðla þannig að vernd umhverfisins og aukinni endurnýtingu.

Gjaldskráin lækkar úr 3,86 kr/kg í 3,40 kr/kg m/vsk. Ástæða verðlækkunarinnar er annars vegar nýr og endurbættur móttökubúnaður hjá Íslenska járnblendifélaginu hf. á Grundartanga sem bætir nýtingu timburkurlsins og hins vegar minni flutningskostnaður í nýju útboði m.a. vegna notkunar Hvalfjarðarganga.

Flýtileiðir vegna endurgreiðslu

1. Skráðu bankaupplýsingar með Íslykli

2. Prentaðu út skilagrein og sendu til Spalar

Skrifstofu Spalar að Kirkjubraut 28 á Akranesi hefur verið lokað! 

Unnt er að hafa samband í síma 431 5900 og með tölvupósti: spolur@spolur.is 

 

FYRIRMYNDARFYRIRTÆKI

VR Fyrirmyndarfyrirtaeki 2015 VR Fyrirmyndarfyrirtæki 2015 enska Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2014 Spölur - Fyrirmyndarfyrirtaeki VR 2013
Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2012 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2011 Fyrirmyndarfyrirtæki árið 2010 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2009