Lífeyrissjóðir komu við sögu í langtímafjármögnunni

Bandaríska líftryggingafélagið John Hancock, Mutual Life Insurance Inc., tók að sér stærstan hluta langtímafjármögnunar Hvalfjarðarganga, þegar sjálfum framkvæmdatímanum lauk og mannvirkið var tekið í notkun. John Hancock keypti skuldabréf fyrir 2.600 milljónir króna en íslenskar fjármálastofnanir önnuðust langtímafjármögnun að öðru leyti, einkum lífeyrissjóðir. Landsbréf hf. sáu um skuldabréfasölu til 15 íslenskra lífeyrissjóða fyrir 1.800 milljónir króna. Bréf bandaríska fyrirtækisins eru á 1. veðrétti til 20 ára. Bréf íslensku lífeyrissjóðanna eru á 2. veðrétti.

Flýtileiðir vegna endurgreiðslu

1. Skráðu bankaupplýsingar með Íslykli

2. Prentaðu út skilagrein og sendu til Spalar

Spölur ehf. á og rekur Hvalfjarðargöng.

Skrifstofa Spalar er að
Kirkjubraut 28, 
300 Akranes
sími 431 5900, fax 431 5901. 

Opið mánudaga til fimmtudaga  8-16

og föstudaga 8-15 

Kennitala: 511295-2119

FYRIRMYNDARFYRIRTÆKI

VR Fyrirmyndarfyrirtaeki 2015 VR Fyrirmyndarfyrirtæki 2015 enska Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2014 Spölur - Fyrirmyndarfyrirtaeki VR 2013
Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2012 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2011 Fyrirmyndarfyrirtæki árið 2010 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2009