Hvað kostuðu göngin?

Hvalfjarðargöng kostuðu 4.630 milljónir króna á verðlagi í febrúar 1996.
Kostnaður skiptist sem hér segir:

  Milljónir króna
Undirbúningskostnaður 480
Eftirlit og kostnaður Spalar á byggingartíma ganganna 150
Framkvæmdakostnaður 3.300
Fjármagnskostnaður á byggingartíma 700
Stofnkostnaður alls 4.630
(verðlag feb. '96)

Hvaðan komu peningarnir?

Stofnkostnaður Hvalfjarðarganga var alls rúmlega 4,6 milljarðar króna á verðlagi í febrúar 1996.
Fjármagnið kom úr eftirtöldum áttum: 

  Milljónir króna
Hlutafé  86
Lán úr ríkissjóði 120 
Framkvæmdalán alls (án ríkisábyrgðar)  4.124 
    Enskilda í Svíþjóð (2.474 milljónir kr.)
 
    Innlendir bankar (825 millj.)
 
    Baring Brothers Ltd (825 millj.
 
Ríkissjóður Íslands (hámark) 300 
Fjármögnun stofnkostnaðar alls krónur: 4.630 

Flýtileiðir vegna endurgreiðslu

1. Skráðu bankaupplýsingar með Íslykli

2. Prentaðu út skilagrein og sendu til Spalar

Spölur ehf. á og rekur Hvalfjarðargöng.

Skrifstofa Spalar er að
Kirkjubraut 28, 
300 Akranes
sími 431 5900, fax 431 5901. 

Opið mánudaga til fimmtudaga  8-16

og föstudaga 8-15 

Kennitala: 511295-2119

FYRIRMYNDARFYRIRTÆKI

VR Fyrirmyndarfyrirtaeki 2015 VR Fyrirmyndarfyrirtæki 2015 enska Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2014 Spölur - Fyrirmyndarfyrirtaeki VR 2013
Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2012 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2011 Fyrirmyndarfyrirtæki árið 2010 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2009