Einstæðir fjármögnunarsamningar

Samningar sem tókust um fjármögnun Hvalfjarðarganga voru einstæðir hérlendis á þeim tíma og þóttu raunar svo merkilegir að um þá var fjallað í erlendum fjármálatímaritum. Fjármagnið í upphafi var framkvæmdalán til þriggja ára upp á 64,6 milljónir bandaríkjadala (4,3 milljarða króna). Lánveitendur voru Skandinaviska Enskilda Banken, ING Barings og Landsbanki Íslands. Framkvæmdalánið var í fimm myntum og lánveitandinn hafði heimild til að breyta myntsamsetningunni í Evró, sameiginlega mynd Evrópusambandsins, á lánstímanum. Það ákvæði var nýlunda í alþjóðlegum lánasamningi af þessu tagi. Lántakandinn var Spölur ehf, sem byggði og rekur Hvalfjarðargöng.

Flýtileiðir vegna endurgreiðslu

1. Skráðu bankaupplýsingar með Íslykli

2. Prentaðu út skilagrein og sendu til Spalar

Spölur ehf. á og rekur Hvalfjarðargöng.

Skrifstofa Spalar er að
Kirkjubraut 28, 
300 Akranes
sími 431 5900, fax 431 5901. 

Opið mánudaga til fimmtudaga  8-16

og föstudaga 8-15 

Kennitala: 511295-2119

FYRIRMYNDARFYRIRTÆKI

VR Fyrirmyndarfyrirtaeki 2015 VR Fyrirmyndarfyrirtæki 2015 enska Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2014 Spölur - Fyrirmyndarfyrirtaeki VR 2013
Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2012 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2011 Fyrirmyndarfyrirtæki árið 2010 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2009