Einstæðir fjármögnunarsamningar

Samningar sem tókust um fjármögnun Hvalfjarðarganga voru einstæðir hérlendis á þeim tíma og þóttu raunar svo merkilegir að um þá var fjallað í erlendum fjármálatímaritum. Fjármagnið í upphafi var framkvæmdalán til þriggja ára upp á 64,6 milljónir bandaríkjadala (4,3 milljarða króna). Lánveitendur voru Skandinaviska Enskilda Banken, ING Barings og Landsbanki Íslands. Framkvæmdalánið var í fimm myntum og lánveitandinn hafði heimild til að breyta myntsamsetningunni í Evró, sameiginlega mynd Evrópusambandsins, á lánstímanum. Það ákvæði var nýlunda í alþjóðlegum lánasamningi af þessu tagi. Lántakandinn var Spölur ehf, sem byggði og rekur Hvalfjarðargöng.

Spölur ehf. á og rekur Hvalfjarðargöng.

Skrifstofa Spalar er að
Kirkjubraut 28, 
300 Akranes
sími 431 5900, fax 431 5901. 

Skrifstofan (afgreiðsla veglykla) opin:
mánudaga til fimmtudaga  
8-12 og 12:30-16

föstudaga
8-12 og 12:30-15 

Kennitala: 511295-2119

FYRIRMYNDARFYRIRTÆKI

VR Fyrirmyndarfyrirtaeki 2015 VR Fyrirmyndarfyrirtæki 2015 enska Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2014 Spölur - Fyrirmyndarfyrirtaeki VR 2013
Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2012 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2011 Fyrirmyndarfyrirtæki árið 2010 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2009