Veglykill er skráður á tiltekinn bíl

  • Áskrifandi skuldbindur sig til að festa veglykil tryggilega innan á framrúðu viðkomandi bíls. 
  • Veglykill er skráður á tiltekinn bíl í áskriftarsamningi og óheimilt er að flytja hann yfir í annan bíl eða nota lausan lykil. 
  • Eigi áskrifandi og maki hans tvo eða fleiri bíla er hægt að tengja alla veglyklana við einn áskriftarreikning.
  • Áskrifandi er ábyrgur fyrir veglykli sem hann fær afhentan og skuldbindur sig til að tilkynna Speli ef veglykill hverfur, skemmist eða eyðileggst.

Flýtileiðir vegna endurgreiðslu

1. Skráðu bankaupplýsingar með Íslykli

2. Prentaðu út skilagrein og sendu til Spalar

Spölur ehf. á og rekur Hvalfjarðargöng.

Skrifstofa Spalar er að
Kirkjubraut 28, 
300 Akranes
sími 431 5900, fax 431 5901. 

Opið mánudaga til fimmtudaga  8-16

og föstudaga 8-15 

Kennitala: 511295-2119

FYRIRMYNDARFYRIRTÆKI

VR Fyrirmyndarfyrirtaeki 2015 VR Fyrirmyndarfyrirtæki 2015 enska Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2014 Spölur - Fyrirmyndarfyrirtaeki VR 2013
Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2012 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2011 Fyrirmyndarfyrirtæki árið 2010 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2009