- Áskrifandi skuldbindur sig til að festa veglykil tryggilega innan á framrúðu viðkomandi bíls.
- Veglykill er skráður á tiltekinn bíl í áskriftarsamningi og óheimilt er að flytja hann yfir í annan bíl eða nota lausan lykil.
- Eigi áskrifandi og maki hans tvo eða fleiri bíla er hægt að tengja alla veglyklana við einn áskriftarreikning.
- Áskrifandi er ábyrgur fyrir veglykli sem hann fær afhentan og skuldbindur sig til að tilkynna Speli ef veglykill hverfur, skemmist eða eyðileggst.