Gjaldskrá Spalar fyrir Hvalfjarðargöng 1. júlí 2011

Hætt verður að innheimta veggjald einhvern tíma á árinu 2018 og í framhaldinu greiðir Spölur viðskiptavinum sínum fjármuni sem þeir kunna þá að eiga inni hjá félaginu vegna fyrirframgreiddra ferða. Spölur endurgreiðir sömuleiðis afsláttarmiða sem viðskiptavinir eiga og endurgreiðir skilagjald veglykla.

Þetta verður kynnt og auglýst þegar þar að kemur á árinu 2018. 

 

      Áskrift og
afsláttarkort kr.
Hver ferð
kostar kr.
I. gjaldflokkur
- ökutæki styttri en 6 metrar
    Stök ferð   1.000
    10 ferðir-afsláttarkort 6.350  
    40 ferðir-áskrift 17.000  
    100 ferðir-áskrift 28.300  

Fyrir ökutæki í I. gjaldflokki eru greiddar 200 krónur til viðbótar fyrir hverja ferð með aftanívagn. 


Spölur innheimtir veggjald fyrir staka ferð með 2.800 króna álagi, alls 3.800 krónur, hjá þeim sem aka um gjaldhlið Hvalfjarðarganga án þess að greiða veggjald.


II. gjaldflokkur
- ökutæki 6-8 metrar
    Stök ferð   1.300
    40 ferðir-áskrift 45.600  

Ökutæki í II. gjaldflokki, með eftirvagn, færast upp í III. gjaldflokk ef heildarlengd er yfir 8 metrar en færast upp í IV. gjaldflokk ef heildarlengd er yfir 12 metrar.

Spölur innheimtir veggjald fyrir staka ferð með 2.800 króna álagi, alls 4.100 krónur, hjá þeim sem aka um gjaldhlið Hvalfjarðarganga án þess að greiða veggjald.

Við gjaldskrárbreytingar leiðir inneign á viðskiptareikningi áskrifanda til fleiri eða færri ferða eftir því hvort veggjaldið lækkar eða hækkar.


III. gjaldflokkur
- ökutæki 8-12 metrar
    Stök ferð   2.500
    40 ferðir-áskrift 88.000  

Ökutæki í III. gjaldflokki, með eftirvagn, færast upp í IV. gjaldflokk ef heildarlengd er yfir 12 metrar.

Spölur innheimtir veggjald fyrir staka ferð með 2.800 króna álagi, alls 5.300 krónur, hjá þeim sem aka um gjaldhlið Hvalfjarðarganga án þess að greiða veggjald.

Við gjaldskrárbreytingar leiðir inneign á viðskiptareikningi áskrifanda til fleiri eða færri ferða eftir því hvort veggjaldið lækkar eða hækkar.


IV. gjaldflokkur
- ökutæki lengri en 12 metrar
    Stök ferð   3.400
    40 ferðir 118.800  

Spölur innheimtir veggjald fyrir staka ferð með 2.800 króna álagi, alls 6.200 krónur, hjá þeim sem aka um gjaldhlið Hvalfjarðarganga án þess að greiða veggjald.

Við gjaldskrárbreytingar leiðir inneign á viðskiptareikningi áskrifanda til fleiri eða færri ferða eftir því hvort veggjaldið lækkar eða hækkar.


V. gjaldflokkur
    Mótorhjól   200

Spölur innheimtir veggjald fyrir staka ferð með 2.800 króna álagi, alls 3.000 krónur, hjá þeim sem aka um gjaldhlið Hvalfjarðarganga án þess að greiða veggjald.

 

  • Skilagjald veglykils er 3.000 krónur. Þegar veglykli er skilað fæst skilagjaldið endurgreitt.
  • Virðisaukaskattur innifalinn í gjöldum: 11% á veggjaldið og á skilagjald veglykla.
  • Gildir þar til ný gjaldskrá tekur gildi. 

Gjaldskrárbæklingur Spalar

gjaldskrá frá 1. júlí 2011 - bæklingur endurprentaður og út gefinn í maí 2013

 

Hætt verður að innheimta veggjald einhvern tíma á árinu 2018 og í framhaldinu greiðir Spölur viðskiptavinum sínum fjármuni sem þeir kunna þá að eiga inni hjá félaginu vegna fyrirframgreiddra ferða. Spölur endurgreiðir sömuleiðis afsláttarmiða sem viðskiptavinir eiga og endurgreiðir skilagjald veglykla.

Þetta verður kynnt og auglýst þegar þar að kemur á árinu 2018. 

Spölur ehf. á og rekur Hvalfjarðargöng.

Skrifstofa Spalar er að
Kirkjubraut 28, 
300 Akranes
sími 431 5900, fax 431 5901. 

Skrifstofan (afgreiðsla veglykla) opin:
mánudaga til fimmtudaga  
8-12 og 12:30-16

föstudaga
8-12 og 12:30-15 

Kennitala: 511295-2119

FYRIRMYNDARFYRIRTÆKI

VR Fyrirmyndarfyrirtaeki 2015 VR Fyrirmyndarfyrirtæki 2015 enska Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2014 Spölur - Fyrirmyndarfyrirtaeki VR 2013
Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2012 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2011 Fyrirmyndarfyrirtæki árið 2010 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2009