Print

Metumferð í einum mánuði frá upphafi

.

Um 295.000 ökutæki fóru um Hvalfjarðargöng í júlímánuði 2016, 9% fleiri en í júlí 2015. Þetta er mesta umferð í einum mánuði frá því göngin voru opnuð fyrir umferð sumarið 1998.

Print

Aukning um 27% í maí

.

Umferðin jókst um ríflega 27% í maí miðað við sama mánuð í fyrra. Þegar litið er til fyrstu fimm mánuða ársins nemur aukningin 21%.