Print

Metumferð í september

.

Umferðin í september var meiri en í sama mánuði nokkru sinni áður frá því göngin voru opnuð. Fyrra metið átti september 2007 með hátt í 175 þúsund ökutæki en í september í ár fóru nær 10 þúsund fleiri ökutæki undir Hvalfjörð en þá. 

Print

Umferð jókst um 1,2% í ágúst

.

Alls fóru um 237.500 ökutæki um göngin í ágústmánuði, 1,2% fleiri en í fyrra.  Umferðin á hringveginum jókst á sama tímabili mun meira eða um rúmlega 5% frá í fyrra.