Print

Myndband – flutningabíl ekið á hæðarslá ganganna

.

Gámur á flutningabíl lenti harkalega á hæðarslá yfir suðurmunna Hvalfjarðarganga að kvöldi síðastliðins fimmtudags 16. júlí.

Dramatísk mynd úr eftirlitskerfi ganganna sýnir að þar lá við stórslysi en sem betur ber héldu tvær af þremur stálkeðjum 600 kg þungum stálbitanum uppi eftir áreksturinn.

Farmur bílsins var vel yfir löglegri hæð, sem er 4,2 metrar.