Print

Gylfi sjötugur

.

gylfi sjotugur copyGylfi Þórðarson, framkvæmdastjóri Spalar, fagnar sjötugsafmæli í dag, 5. desember. Samstarfsfólk hans á skrifstofu félagsins á Akranesi fékk hann til að taka forskot á sæluna með sér í gær.

Print

Mikil umferð í nóvember

.

Umferðin í göngunum í nóvember var 7,7% meiri en í sama mánuði í fyrra. Það þýðir í tölum talið að tæplega 10 þúsund fleiri bílar fóru undir fjörðinn en í fyrra.

Print

Tölur sem segja ekki söguna alla ...

.

Umferðin í göngunum var 3,4% minni í október en í sama mánuði í fyrra. Sá samanburður segir lítið í ljósi þess að lokað var vegna malbikunar frá kvöldi 17. október til morguns 20. október vegna malbikunar. Ætla má að teljarar hefðu sýnt 3-4% aukningu umferðar frá í fyrra ef göngin hefðu verið opin alla daga októbermánaðar.